Kerhraun

Enginn barlómur í Kerhraunurum – Bara gaman

Í síðustu fundargerð byggingarfulltrúa 2.12.2010 mátti lesa eftirfarandi bókanir:

Nr. 8
Málsnr. 201009172794  Svf. Grímsnes- og Grafningshreppur
Heiti máls Kerhraun 21
Þjóðskr.nr. 8719-01-4630-0210
Teg. bygg. Sumarhús
Eigandi Friðbjörn Georgsson 2911603289 Norðurvangur 14 220 Hafnarfjörður
Lýsing Sótt um að byggja sumarhús
Stærðir 125.2 m2  387.4 m3  Hönnuður Sveinbjörn Hinriksson 1608512529
Úr landi Kerhrauns

Afgreiðsla Samþykkt

Nr. 9
Málsnr. 20101192939  Svf. Grímsnes- og Grafningshreppur
Heiti máls Kerhraun 55
Þjóðskr.nr. 8719-01-4630-0550
Teg. bygg. Sumarhús
Eigandi Hilmar Snorrason 2805582659 Jónsgeisli 81 113 Reykjavík
Lýsing Sótt um að byggja sumarhús
Stærðir 71.5 m2  229.2 m3  Hönnuður Ólafur Sigurðsson 1210665809
Úr landi
Kerhrauns

Afgreiðsla Samþykkt

Það verður ekki sagt um okkur Kerhraunara að við sláum slöku við enda engin ástæða til þar sem við höfum nú þegar öll þægindi á svæðinu okkar. Sú mikla hreyfing í kaupum og sölum á lóðum og húsum í Kerhrauni segir okkar að fólk hefur trú á Kerhrauninu.

ÁFRAM KERHRAUN