Í LJÓSI NÝRRA UPPLÝSINGA VEGNA COVID ÞÁ VERÐUR AÐ AFLÝSA HÁTÍÐARHÖLDUM KERHRAUNARA Í ÞETTA SKIPTI. BENT ER Á AÐ ÞAÐ VERÐA EINHVER LEIKTÆKI Á „ÚTÍ MÓA“ Eins og flestir vita þá er veðrið aðeins á óvissustigi en akkúrat núna (miðvikudag kl.…
Versló 2020 – Undirbúningsvinna
Verslunarmannahelgin nálgast óðum þá mun Kerhraunið iða af lífi. Eins og allir vita þá hefur stjórn gegnum árin reynt að halda „MINI Ólympíuleika barna“ á laugardeginum. Árið 2019 var sérstaklega skemmtilegur fyrir börnin og auðvitað vildum við geta endurtekið svona skemmtilegan…
Aukahlið – Nauðsynlegar upplýsingar ef rafhliðið bilar
Þetta þurfum við öll að vita og kunna! Eins og við vitum getur alltaf komið upp sú staða að rafmagnið fari af svæðinu eða rafmagnshliðið virki ekki. Þá eru góð ráð dýr ef við þurfum að komast inn eða út…
22. júní 2020 vorum við ekkert smá heppin
. Já stundum leikur lánið við okkur og það gerðist í dag þegar við gátum fengið 11 bíla af fræsingi af Hellisheiðini og það er sko fengur í því. Vegamálastjórinn mætti hér í öllu sínu veldi um 9:30 í hellirigningu…
17. júní 2020 – Gleðilega þjóðhátíð Kerhraunarar
Njótið dagsins því hann kemur aldrei aftur…))
Kerbúðin opnuð 12. júní 2020 við mikinn fögnuð
Allir sem eru utan svæðis öfunda okkur svoooo af því að geta farið í Kerbúðina og keypt kökur, sultur, sápur (þið munið…), skart og skrautmuni og það er gaman að heyra það, Kerhraunarar eru duglegir að líta við og það…
Barátta getur tekið á en sigrar eru ávallt sætir – Framtíðar G&T strákur
Það hefur tekið dálítið á að láta trjákaup 2020 eftir en kannski er líka spaugileg hlið á þessu öllu því Einar vinur minn hjá Skógræktinni var svo leiður að geta ekki skilað af sér þessum 800 plöntum sem ég pantaði…
Ný fánastöng risin og fáninn dreginn að hún 31. maí 2020
. Margir hafa sjálfsagt tekið eftir að fánstöngin okkar var komin til ára sinna og hafði orðið fyrir nokkum áföllum, því var ákveðið að setja upp nýja stöng og auðvitað var Viðar Guðmundsson í nr. 98 fenginn í verkið og…
Síðustu dagar maí 2020 – G&T dagur sem varð að T degi
. Stundum er erfitt að láta hlutina ganga upp þrátt fyrir mikla skipulagningu en það er margt sem við mannfólkið ráðum ekki við og í aðstæðum sem slíkum þá verður að halda jafnaðargeði. Svo er sú staðreynd að þegar góðir…
Kynningarefni frá GOGG vegna frágangs sorps
, Nú er sumarið að hefjast með sól í heiði og meiri flokkun. Grenndarstöðvar Í dag ber að fagna en við höfum opnað grenndarstöðvarnar okkar sem hafa verið í vinnslu í u.þ.b. ár og erum við bara mjög sátt við…