Gleðilega páska kæru Kerhraunarar

Stjórn Kerhrauns, félags frístundahúsaeigenda boðar hér með til aðalfundar félagsins árið 2024. Fundurinn verður haldinn ÞRIÐJUDAGINN 16. apríl nk. í húsnæði Rafmenntar að Stórhöfða 27, (gengið inn að neðanverðu), 110 Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Dagskrá fundarins er samkvæmt…
Þar sem fréttaritarinn er búinn að vera í löngu fríi þá er rétt að setja inn nokkrar fallegar vetrarmyndir úr Kerhrauninu til að minna okkur á fegurðina sem hér er að finna.
Sigríður Kolbrún Þráinsdóttir eða Sigga hans Ella eins og fréttaritari kallaði hana alltaf andaðist 29. desember sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Sigga og Elli áttu bústað í Kerhrauni 6 og nutu þess að dvelja þar en síðustu ár höfðu þau hjónin…
Megi nýja árið verða öllum ánægjulegt og Kerhraunsstundirnar margar.
Kæru Kerhraunarar! Nú er aðventan gengin í garð og það styttist í sjálfa jólahátíðina og áramótin. Fyrir hönd stjórnar sendi ég ykkur og fjölskyldum ykkar kærar jóla- og áramótakveðjur. Það hefur skapast sú hefð hjá mörgum okkar að heimsækja staðinn…
Enn og aftur var komið að því að kveikja á jólatrénu okkar og vonandi gleður það okkur Kerhraunara að sjá þessi fallegu ljós lýsa upp skammdegið. Á fallegum degi í dag 17. nóvember tók Hörður Gunnarsson formaður sig til og…
Óvenjulegt er að fara í vegaframkvæmdir á þessum tíma ársins en það kemur ekki til af góðu eins og félagsmönnum er kunnugt um en „Betra er seint en aldrei“. Framkvæmdirnar hófust mánudaginn 16. október og þeir sem komu að verkinu…
Það er nauðsynlegt að eiga minningar og við varðeldinn hefur alltaf gaman. Mikið af nýju fólki lét sjá sig þetta árið og fréttaritari sem mætti ekki á staðinn á erfitt með að nefna nöfn í þetta sinn. Það mikilvægasta er…
Enn og aftur er Versló skollin á sem er frábært og veðurguðinn sá um að veðrið var kjörið til að keppendur gætu náð sem bestum árangri enda mættir milli 30-40 keppendur sem allir höfðu eitt markmið og það að sigra.…