Sjá Innranet: Stjórnarfundir.
Fyrsti snjór vetrarins 2011 er fallinn í Kerhrauni

Meðfylgjandi myndir eru teknar sunnudaginn 27. nóvember 2011, má með sanni segja að þetta sé fyrsti alvöru snjór vetrarins. Þar sem styttist í jólin og planið að tendra á jólatrénu um næstu helgi og mun það vonandi gleðja þá Kerhraunara…
Nýjir vegvísar hafa verið settir upp

Eins og glöggir Kerhraunarar hafa tekið eftir þá voru skiltin okkar orðin heldur óásjáleg, því var driifið í því að fá ný, þau skilti er með endurskini og auðvitað var það okkar viljugi Hans sem dreif sig austur og setti…
Fyrsti sunnudagur í aðventu er sunnudaguinn 27. nóvember – Fróðleikur
Senn koma jólin en áður að þeim kemur er annað skemmtilegt tímabil sem er aðventan og í ár byrjar hún nk. sunnudag. Það eru margir sem setja upp aðventukrans og því tilvalið að rifja aðeins upp það helsta um aðventuna. Upphaf aðventu Aðventan hefst á…
Nýtt á heimasíðunni – Skipulagstillögur að útivistarsvæði félagsins
„Skipulag útivistarsvæðisins„: er undir Skipulag í aðalvalmynd http://www.kerhraun.is/images/pdf/utivistarsvaedid.pdf
Stjórnarfundardagskrá 24. nóvember 2011
Stjórnarfundur verður haldinn á A-Mokka fimmtudaginn 24. nóvember, kl. 17:00. Fundarefni: 1. Hitaveita 2. Tillögur að framkvæmdaáætlun næsta árs 3. Stjórnarseta 4. Önnur mál
Þangað liggur beinn og breiður vegur, bíða mín þar ….

Hversu lengi vegurinn verður svona flottur veit enginn, er á meðan er og glæsilegur er hann svona nýheflaður. .
Þetta er eitt af því sem er svo heillandi við sæluna í Kerhrauni
Stundum hefur því verið haldið fram að „SUMIR“ sjái ekkert nema sælureitinn Kerhraun og það er afskaplega auðvelt að sýna fram á hvers vegna það er. Hvað er yndislegra en að fá svona góðar móttökur þegar komið er á svæðið? Þessar elskur…
Tilkynning frá Hitaveitu Hæðarenda
Fimmtudaginn 10. nóvember 2011 verður heita vatnið tekið af öllu svæðinu vegna framkvæmda og lagfæringa í brunni. Vatnið verður tekið af frá 10:00 til 17:00.
Stjórnarfundargerð 10. október 2011
Sjá Innranet: Stjórnarfundir