• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Jólin eru gengin í garð og næsta stórhátíð eru áramótin

Jólin eru gengin í garð og næsta stórhátíð eru áramótin

Um áramót staldra flestir við, velta fyrir sér stöðu sinni og hvað framtíðin beri í skauti sér og við leiðum hugann að hlutum sem yfirleitt verða útundan á öðrum árstímum. Við hugsum góðar og fallegar hugsanir sem gleymast í erli hvunndagsins.…

By Guðfinnur | 25.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Jólakveðjur til Kerhraunara

Jólakveðjur til Kerhraunara

Kæru Kerhraunarar. Í hugum flestra eru jólin tími friðar, gleði og góðra samskipta. Á jólum eiga allir að vera glaðir og hamingjusamir, við sendum kveðjur, gefum gjafir og allsstaðar í kringum okkur heyrum við boðskap um gleði og frið. Hjá…

By Guðfinnur | 21.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Veturinn er kominn í Kerhrauni og búið að moka 3 helgar í röð

Veturinn er kominn í Kerhrauni og búið að moka 3 helgar í röð

Hvað er meira „RÓMÓ“ en að sitja í heita pottinum með elskunni sinni og hafa þessa sýn fyrir augunum. .  .. Það má alveg láta sig dreyma, þetta verður svona í Kerhrauni eftir nokkur ár ef við erum dugleg að…

By Guðfinnur | 19.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Senn koma jólin – gleymum ekki þeim sem minna mega sín

Senn koma jólin – gleymum ekki þeim sem minna mega sín

. Ef eitt lítið kertaljós gæti lýst upp myrkrið allt. Og yljað öllum þeim sem  í þessum heimi er kalt. Þá myndi ég taka kertið mitt og slökkva strax á því. Svo varðveita það þangað til  það kæmist þeirra hendur…

By Guðfinnur | 13.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Loksins, loksins kom mynd af fallegu jólaljósunum í Kerhrauni

Loksins, loksins kom mynd af fallegu jólaljósunum í Kerhrauni

..   Lýsir svo fallega og kemur okkur í jólaskap

By Guðfinnur | 12.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Ekki mikill snjór komin en safnast þegar saman kemur

Guðmundur mokaði á föstudaginn og þrátt fyrir að snjórinn hafi ekki verið mikill þá voru nokkrir hlutar vegarins þannig að fólksbílar hefðu ekki komist inn á svæðið, bæði Elfar og Guðrúnu tókst að festu sig í skafli í heimreiðum sínum.

By Guðfinnur | 3.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Kveðja frá Kalla Önnusyni og húsunum í KERHRAUNI

Kveðja frá Kalla Önnusyni og húsunum í KERHRAUNI

Í blíðunni í dag nutu þau sín til fulls húsin okkar enda ekki annað hægt eins og veðrið var. . . . . . : . . . . . . . . . . . . : . . .…

By Guðfinnur | 3.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Kerhrauni 2011

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Kerhrauni 2011

Á síðasta ári var byrjað á því að koma fyrir tveimur litlum jólatrjám við vegamótin með fallegum ljósum og mæltist það vel fyrir, því var ákveðið að halda þessum sið og í dag var komið að því að setja seríuna upp og kveikja á…

By Guðfinnur | 3.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Hreint með ólíkindum hvað þetta var fallegur dagur og það í byrjun desember – þetta er laugardagurinn 3. desember 2011

Hreint með ólíkindum hvað þetta var fallegur dagur og það í byrjun desember –  þetta er laugardagurinn 3. desember 2011

Það er varla hægt að lýsa því hvað dagurinn var fagur í dag, því skeltum við hjónakornin okkur beina leið í Kerhraunið og eftirfarandi myndir tók ég á leiðinni, en tilefnið var að tendra á jólatrénu í Kerhrauni sem er…

By Guðfinnur | 3.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more

Snjómokstur í KERHRAUNI 2011/2012

Þar sem veturinn er skollinn á þarf að huga að mokstri. Framkvæmd verður eins og áður s.s að það á að vera orðið fært kl. 17:00 á föstudegi og svo mokað seinnipart sunnudags aftur ef með þarf.

By Guðfinnur | 2.desember. 2011 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous
  • Next »

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



september 2025
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« ágú    

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress