Þetta er nú eitthvað sem sumir hafa gaman að og hver annar en Þráinn „aðalreddari“ er þarna meðal annars og hinir hafa gaman að því að fylgjat með. . . .
Skilaboð frá rafmagnshliðinu – Ekki keyra meira á mig, please
Sjáið nú hvað ég er glæsileg, en ég er með skilboð til allra sem í gegnum mig fara, „Ekki keyra meira á mig því ég er orðin snúin og smá skæld eftir höggin og get bara höndlað einn bíl í einu og vil…
Vetur, sumar vor og haust – það er alltaf fallegt í Kerhrauni
Þessar fallegu myndir sendu þau Steini og Auður eftir að þau brugðu sér austur fyrir fjall í tvígang, í fyrriferðinni var það Þráinn „aðalreddari“ sem kom þeim til hjálpar og kom hjónakornunum á leiðarenda og eftir þá ævintýraför ákváðu þau að hér…
Tapað – fundið – Fannst í beygunni ekki langt frá Hólaskiltinu
Þráinn aðalreddari fann þetta í snjónum rétt áður en komið er að síðara Kerhraunsskiltinu. Ef einhver saknar svona hlutar af bílnum, kerrunni eða öðru tæki þá getur sá hinn sami haft samband við Þráinn. :
Aðalfundur miðvikudaginn 7. mars 2012 og hefst kl. 20:00
Fundurinn verður haldinn í Skátaheimilinu, Garðabæ, miðvikudaginn 7. mars og hefst kl. 20:00: Aðalfundardagskrá sett inn síðar, munið að taka frá þessa kvöldstund enda kaffi og „meðví“
Hann yfirgaf okkur í dag þessi engil í þíðunni, brátt verður fært í Kerhraunið
..
BÓNDADAGURINN ER Í DAG 20. JANÚAR 2012
: . KERHRAUNSMENN, KVEÐJUR FRÁ KERHRAUNSKONUM
Stjórnarfundargerð 10. janúar 2012
Sjá Innranet: Stjórnarfundir
Daginn sem hliðið skemmdist breyttist lag sólarinnar, skrýtið
Þessi frábæru mynd tók formaðurinn þegar viðgerð stóð yfir á rafmagnshliðinu og minnir að sumu leiti á „spælt egg“ enda allir grútspældir yfir hliðinu.
Snjómokstur 2011 – Myndir frá nr. 100
Myndir sem Kjartan (í 100) sendi af snjómokstri 2011 og gætu orðið skemmtileg minning í framtíðinni þegar hann myndar aftur, þá gætu húsin í forgrunni verið orðin miklu fleiri. . .