Þrátt fyrir að komið sé langt frá í október þá eru enn framkvæmdir í Kerhrauni. Í dag 23. október var verið að taka fyrir grunni á A svæðinu og langt komið að reisa hús á C svæðinu hjá Guðbjarti og Svönu
Það er jákvætt að sjá að menn leyfa sér að hugsa stórt á tímum sem þessum.