Þar sem Kerhraunarar eru að fegra og prýða hjá sér yfir sumarmánuðina þá er meðfylgjandi vefur www.gardplontur.is ákaflega áhugaverður og gaman að lesa sér til fróðleiks, en einnig er hægt að fara í plöntuleit þar sem hægt er að flokka niður í heiti, blómaliti, þol, hæð og blómgun.
Njótið vel.