Kerhraun

Umgengni um hliðið inn á svæðið

Borið hefur á því að hliðið hefur verið skilið eftir opið, jafnvel yfir nótt og hafa borist all nokkrar kvartanir til stjórnarmanna með ábendingum um samþykkt síðasta aðalfundar um loknun á hliðinu.

 

HLIÐIÐ Á ÁVALLT AÐ VERA LOKAÐ

Munið að það er eingöngu okkar hagar að óboðnir gestir fari EKKI inn í húsin okkar