Kerhraun

Varðeldurinn 2013 í máli og myndum

Undirbúningur fyrir þessa helgi hafði verið í gangi um nokkurn tíma, stjórnin hafði ákveðið að reyna að leita til viljugra Kerhraunara um aðstoð við barnaskemmtunina til að viðhalda þeim góða sið að halda áfram að gera eitthvað skemmtilegt fyrir börnin. Stjórnarmenn mátu það þannig að þeir væru komnir af léttasta skeiðinu til að geta skemmt um þessa helgi svo vel færi.

Allir vita að stórt vandamál hafði skapast þegar „Garðar gleðipinni“ ákvað að yfrgefa okkur, hver gæti farið í sporin hans, það var stóra spurningin sem varð að fást svar við. Þá kom hjálpin og auðvitað frá ungunum hennar Sóleyjar.

Rósa og Ómar tóku að sér eins og allir vita núna að sjá um „Þjóðhátið Kerhraunsbarna“, þau tóku líka að sér að sjá um fjöldasönginn á varðeldinum ásamt Kristjáni tilvonandi tengdasyni sem nú er kallaður „Ingó okkar Kerhraunara“ og Hirti úr Fjallabræðrum, já þetta vissu ekki allir og mikið stóðu þau sig öll vel.

Að fá þessa aðstoð var eins og að vinna í lottó fyrir stjórnina og þvílík ánægja að geta haldið þeim vana að hittast, sýna sig, sjá aðra og skemmta sér saman.

.

 

.
Varðeldurinn var ekki mjög stór í ár en hann stóð vel fyrir sínu og veitti yl

 

Það ríkir alltaf pínu spenna að vita hvað margir komi nú á varðeldinn og í ár olli þátttakan ekki vonbrigðum.

Eftirfarandi myndir sýna okkur að við eigum góðan hóp Kerhraunara, ekki voru gestirnir síðri og þessar myndir verður gaman að skoða í komandi framtíð.

Varðeldurinn hafði verið auglýstur kl. 20:05 og því var það hlutverk stjórnar og aðstoðarmanna að undirbúa kvöldið, fara með eldivið inn í Gilið, kaupa olíu á eldinn, gæta að öryggi gestanna með því að hafa brunabílinn á staðnum og formaðurinn kom á sjúkrabílnum sem yrði til taks ef einhver tæki nú upp á því að meiða sig.

 

.
Ömmustrákarnir hennar „Ömmu myndar“, þeir Nóel og Nökkvi
komu fyrstir í Gilið
.

.

Svala tengdadóttir er alltaf vel tengd

.

 .

Þessir eru sko arftakar „Garðars gleðipinna“ og vita hvert
hlutverk þeirra verður að ári

,

.
Allur aldur mætti, þó ekki allir jafn áhuguasamir
.
.
Meira af Garðars arftökum
.
.
Mæðgurnar mættar og búnar að koma sér vel fyrir
.

.

Rósa farin að dreifa söngtextum

.

.
„Græna þruman“ er bæði vinsæl meðal fullorðinna sem barna,
Nökkvi var ekkert allt of hrifin af því að fá farþega,
hélt hann myndi missa stólinn
.

 

.
Hljómsveitin sem sló svo sannarlega í gegn en hana skipuðu þeir
Kristján (Ingó) og Hjörtur (Fjallabróðir)
.

.

Hér mæta á svæðið afkomendur frá Reyni og Önnu í Betra bak

.

 

.

Fallegir krakkar og mikill er nú Önnu svipurinn á þeirri með bleiku húfuna

.

.

Fanney og hennar leggur

.

.
Undirbúningur hafinn fyrir spil og börnin bíða spent
.
.
hér eru börnin að kíkja í símann
.
.
Hér mætir Sóley í öllu sínu húfuveldi
.
.
Egill er ekkert að dúða sig of mikið allavega ef miðað er við
klæðnað bróður hans
.
.
Fleira fólk frá Reyni og hér eru formannshjónin að mæta
.
.
Tóta lætur sig ekki vanta, og Hans gáir hvort sjúkrabíllinn sé
örugglega ekki á veginum…)))
.

.

Magga sæta með barnabarnið

.

.

Ásbjörn minn, þetta verður allt í lagi

.

.

Jói var hressastur á þessari minútu, eftir þetta var hann alveg
pollrólegur eins og fjölskyldan á bekkum

.

.

  Reynir mætti sko með gítarinn að vanda og alltaf jafn sætur

.

.

Hér var sko búið að tendra bálið og Elfar brennustjóri með
allt á hreinu að vanda

.

.

Já sko, mín komin í stuð og kann alla textana utan að

.

.

Nú er allt til reiðu og hljómsveitin tilbúin í næsta lag

.

o

.

Brennustjórinn lætur sig hverfa, ætlar að taka lagið með hljómsveitinni

.

.

Hér var  komið að því sem allir voru að bíða eftir, allavega voru öll
börnin búin að bíða eftir þessari stundu og voru mjög spent þegar formaðurinn greip í gjallarhornið.

Hann byrjaði á því að bjóða alla velkomna, tilkynnti að nú væri komið að verðlaunaafhendingu fyrir góð afrek á
„Þjóðhátíð Kerhraunsbarna 2013“

.

.

Börnin verða þó að bíða eftir myndasýningu, það verður sér kafli
sem birtur verður fljótlega

.

.

Nú er farin að lyftast brúnin á mínum manni

.

.

Hvað er blessað barnið að drekka ??

.

.

Þráinn sendi sína fulltrúa á staðinn

.

.

Sigga ekkert smá ánægð að vera með okkur í fyrsta sinn

.

.

Elín með barnabarnið sem er nýbúin að fá verðlaunapening

.

.

Magga kann þetta alveg enda orðin vön að „Amma myndar“
sé að hrella hana

.

.

Ekkert smá flottar, Sóley, Sigga og Magga

.

.

Torfi með barnabarnið og Henning með bauk

.

.

þau eru alveg að ná þessu en treysta sér ekki alveg í að sleppa blöðunum

.

Fanney kann sko að syngja og líka hlaupa með „rúllu og prik“

Lautartúrar er skemmtilegir

Ómar ætlar að taka undir í næsta lagi

koma svo, „Troddu þér nú inn tjaldið hjá mér……“

hér syngur hver með sínu nefi

Rósa m

bakraddaræfingu

.

þau eru enn að kanna vort þau ætli að syngja eða ekki

.

.

Reynir kann öll lögin það var vitað

.

.

.

Ásbjörn í reykjarmekki að ræða um launamál rafvirkja eða eitthvað svoleiðis

.

.

Strengirnir stilltir

.

.

Kristín lætur sig dreyma um viðbyggingu

.

.

mitt fólk alveg að kafna í reyk, eða hvað ?

.

.
í pásunni þarf að kynna sig
.

.

Formaðurinn sposkur á svip

.

.

Ekkert smá ánægð hjá pabba með peninginn

.

.

hér gerðust undur og stórmerki

hennar var beðið og mikið var hún glöð að sjá að vöndinn gæti
hún fengið í Kerhrauni

.

.

hæ, hæ hæ

.

.

Ásgeir gæti sko vaðið eld og brennistein á þessum stígvélum..))))))

.

.

Ómar með einsöng í kvöldsólinni

.

.

Í huganum var svo heitt en hér eru flestir með húfu

.

.

Kristín og Ásgeir

.

.

hér ræðast við nýjustu nágrannarnir Sigga og svo Smári og Rut
Rut er með pínu gróðursetningarsvip

.

.

og þegar minnst er á það við Smára hvort það geti verið skellihlær
hann og samþykkir að svo geti verið

Rut lætur ekkert setja sig út af laginu og heldur svipnum

.

.

nú var komið að því að tæma brunabílinn enda engin þörf að nota
þetta vatn enginn bruni, engir flugeldar

.

.

.

Brennustjórinn lauk störfum með stæl

Nú var komið að lokum þessarar kvöldskemmtunar og öllum þeim sem
bæði lögðu á sig að skemmta fólkinu og þeim sem komu og skemmtu sér
er þakkað innilega fyrir og vonandi sjáumst við öll á sama tíma að ári.