Kerhraun

Þjóðhátið Kerhraunsbarna 2013 – Yngsti Kerhraunarinn

Finnur Arason (Guðfinnsson) kom að finna nafna sinn og afa í fyrsta skiptið um Versló, eins og sönnum herramanni sæmir lét hann lítið fyrir sér fara og svaf á sínu græna meðan Stefán bróðir hann keppti á Þjóðhátíð Kerhraunsbarna.

Finnur ákvað að opna augun því nú væri kominn tími til að skella sér í fæðuöflun og eftir það í bæinn og kvaddi því „Afa Finnsa“ og Ömmu Gunnu“.

 

Framtíðar Kerhraunari