Aðalfundur 8. apríl 2025 – framboð til stjórnar

Senn líður að aðalfundi og því er gott að minna á að á fundinum þarf að kjósa um eftirfarandi stjórnarfólk:

Formann, Hörður Gunnarsson gefur ekki kost á sér áfram.

Svana Tyrfingsdóttir og Guðrún Njálsdóttir hætta og því vantar 2 nýja í stjórn.

Óskar Georg og Elín Guðjónsdóttir eiga síðara árið sitt eftir.

Nú er tækifæri að koma að borðinu