Eins og glöggir Kerhraunarar hafa tekið eftir þá voru skiltin okkar orðin heldur óásjáleg, því var driifið í því að fá ný, þau skilti er með endurskini og auðvitað var það okkar viljugi Hans sem dreif sig austur og setti þau upp, annað skiltið við Biskupstungnabrautina og hitt við afleggjarann rétt hjá námunni.
.
Skiltið við námuna
.
Skiltið við námuna
.
.
Við Biskupstungnabraut