Það vill enginn vera án jólaljósa og við Kerhraunarar erum engin undantekning frá því, Elfar var svo góður að taka að sér að skreyta jólatrén þetta árið í byrjun aðventu og þökkum við honum innilega fyrir það.
Það vill enginn vera án jólaljósa og við Kerhraunarar erum engin undantekning frá því, Elfar var svo góður að taka að sér að skreyta jólatrén þetta árið í byrjun aðventu og þökkum við honum innilega fyrir það.