Nú er skammt til jóla og margir velta fyrir sér hvernig þessi jól verði. Svarið liggur innra með okkur hverju og einu. Þau verða gleðileg ef við óskum þess og sjáum björtu hliðarnar í lífinu. Mörgum reynist það erfitt og…
Jólatré Kerhraunara tendrað 1. des. 2024
Í ár tók Óskar Georg stjórnarmaður ásamt syni sínum að tendra ljósin og færum við þeim bestu þakkir fyrir því þau gleðja í skammdeginu og minna okkar á að hátíð jólanna er skammt undan.