Skemmtilegasti dagur ársins er að skella á og þess vegna skal blásið í lúðra. Stjórn óskar eftir ykkar aðstoð því mörg eru nú handtökin, gróðursetja 50 furur, áburðargjöf á eldri tré, mála upplýsingaskiltið, gróðursetja sumarblómin, lagfæra Kerbúðina sem opnar um…
Vegagerð vorið 2024
Enn og aftur skellur þetta tímabil á og endalaust virðist vera þörf á lagfæringum. Að vanda er Faxaverk ehf. með Hall fremstan í flokki mættur á svæðið með tól og tæki. Í ár eráhersla lögð á að setja yfirlag á…
1. stjórnarfundargerð 28. apríl 2024
Fundurinn haldinn á Grund í Kerhrauni hjá Herði Gunnarssyni og hófst kl. 11:00. Mætt: Elín Guðjónsdóttir, Guðrún Njálsdóttir, Hörður Gunnarsson, Óskar Georg Jónsson, Svava Tyrfingsdóttir. Dagskrá: Gjaldkeri Guðrún Njálsdóttir. Ritari Hörður Gunnarsson. Rætt um umsjónarmenn með G&T degi sem og með…