Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar

Aðalfundurinn var haldinn í Rafmennt þann 16. apríl og hófst kl. 19:30 og sóttu hann 40 lóðareigendur, Harald Gunnar Halldórsson tók að sér fundarstjórn. Hefðbundin fundardagskrá var að vanda en helst ber að geta þess að Hörður Gunnarsson bauð sig…
Ársreikningur 2023 Framkvæmdaáætlun 2024 Aðalfundargerð 2024
Fundurinn haldinn á Grund í Kerhrauni hjá Herði Gunnarssyni formanni og hófst kl. 11:00. Mætt voru: Hörður Gunnarsson, Ásgeir Karlsson, Hans Einarsson, Guðrún Njálsdóttir og Svava Tyrfingsdóttir. Dagskrá: 1. Aðalfundur 2024 2. Framkvæmdaáætlun 2024 3. Kynnt samkomulag um dósalosun 4.…
Nú styttist í aðalfund félagsins og því sendir stjórn þetta loka útkall fyrir fundinn sem haldinn verður þriðjudaginn 16. apríl kl. 19:30 í Rafmennt, Stórhöfða 27 – gengið inn að neðanverðu. Í tilefni af 30 ára sögu Kerhrauns verður boðið…