Hin árlega flösku&dósatæming fór fram í dag og tókst vel enda var með í för eftirlitsdama eða öllu heldur „Bleik prinsessa með sýkingu í auga“ og fyrir gott starf fékk hún ís og smá nammi og við snarl í lokin…
Nýtt skilti við rafhliðið – deiliskipulag Kerhrauns
Eins og margir hafa tekið eftir þá var var gamla skiltið orðið ansi lúið, sl. haust var það tekið niður og ákveðið að setja upp nýtt en það dróst aðeins á langinn að koma því upp aftur en nú er…