Það er orðinn fastur liður að taka rúnt um svæðið í sumarlok, kanna hvað hefur verið gert og festa það á filmu svo eitthvað komi nú inn í minningabankann. Eftir langa rigningartíð þá birti upp í dag 15. september og…
Húsin í Kerhrauni 2021 – Framkvæmdir hér og þar
