• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél

Golfmót Kerhraunara 2021 haldið 29. ágúst

Golfmót Kerhraunara 2021 haldið 29. ágúst

Eins og alltaf þá er eitthvað skemmtilegt að gerast í Kerhrauninu og nú skal greint frá „Golfmóti Kerhraunara“ 2021 en það er svo sannarlega komið til að vera. Ásgeir reið á vaðið og ákvað að tilkynna að mótið yrði haldið…

By Guðrún Njálsdóttir | 29.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Skógarkerfill

Skógarkerfill

Mig langar að vekja athygli ykkar kæru Kerhraunarar á þessari plöntu sem ég tel að sé farin að dreifa sér hér inn á svæðinu okkar en Skógarkerfillinn er skaðræðisplanta eins og má lesa hér í eftirfarandi grein. Endilega kannið hvort…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Nýtt símahringiapparat í rafhliðið

Nýtt símahringiapparat í rafhliðið

Eins og mörg ykkar muna þá urðu hnökrar á rafhliðinu um páskana og því keypti Finnsi nýtt tæki til að setja upp til bráðabirgða þar sem búið var að ákveða að setja upp nýtt en gamla gaf sig fyrr en gert…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Varðeldurinn um Versló 2021

Varðeldurinn um Versló 2021

Varðeldurinn er kominn til að vera það eitt er víst og þrátt fyrir COVID var ákveðið að hittast og ylja sér við eldinn, brennustjórinn okkkar Elfar Eiríksson sá til þess ásamt Jón Björgvin Björnssyni að koma eldivið inn í „Gilið“…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Verðlaunaafhending – „Ólympíuleikar barna“ 2021

Verðlaunaafhending – „Ólympíuleikar barna“ 2021

Það má með sanni segja að börnin hafi staðið sig vel um Versló þegar þau leystu allt það sem fyrir þau var lagt, ekki síst hvað þetta var skemmtilegt og nú fer þetta í minningabankann þeirra um skemmtilega helgi.  Þakka…

By Guðrún Njálsdóttir | 8.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Versló 2021 – „Ólympíuleikar barna“ voru mikil skemmtun

Versló 2021 – „Ólympíuleikar barna“ voru mikil skemmtun

Enn og aftur sannast það að við eigum fjölbreyttan hóp Kerhraunara sem mun erfa landið en um Versló 2021 á „Ólympíuleikum barna“ þá var ekki hægt að gera upp á milli þeirra sem kepptu og í augum dómara þá „UNNU…

By Guðrún Njálsdóttir | 4.ágúst. 2021 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



ágúst 2021
M Þ M F F L S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« júl   sep »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress