Það eru margir Kerhraunarar sem elska golf og því var haldið undirbúningsmót í fyrra til að kanna áhuga og styrkleika keppanda og niðurstaðan úr því móti varð sú að haldið skyldi ótrauð áfram og mótið haldið að ári. Í gær…
„Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 18. september sl.
