Laugardaginn 16. maí 2020 var ákveðið að stjórnarmeðlimir kæmu saman við flöskugáminn til að tæma hann enda kominn tími til að eyða/breyta innihaldi hans í tré og það er alltaf spenningur fyrir því að sjá útkomuna. Hallur og Steinunn mættu…
Blásið til losunar gámsins – tæming sem verður að trjám
