Sennilega hefur safnast upp heill hellingur af flöskum og dósum hjá okkur Kerhraunurum í COVID ástandinu, því langar stjórn að efna til átaks um söfnun á flöskum og dósum í maí til styrktar félaginu en eins og allir vita þá…
Átak í maí – FLÖSKUSÖFNUN
