Helsta umræðuefni okkar þjóðar er örugglega veðrið og alls staðar er eitthvað í gangi, af veðrinu eru birtar myndir hvernig það hagar sér „vel eða illa“ og héðan úr Kerhrauninu á ég sennilega birtingarmetið hvað það snertir. En talandi um veður þá…
Desemberveður 2019 – Yndislegt og arfavitlaust
