Hugmyndina af þessu golfmóti má rekja til „Versló 2019“ en við varðeldinn þegar fólk hafði gætt sér fullmikið á „Eplavíni Guðrúnar“ þá rann mikið keppnisskap á sex þeirra og ákváðu þau að haldið skyldi „Golfmót Kerhraunara 2020“ en til þess…
Undirbúnings golfmót fyrir „Golfmót Kerhraunara 2020“ haldið 30. ágúst 2019
