Það er ekki að spyrja í dugnaði Tótu, hún er í þessum skrifuðu orðum á leið niður kambana á flutningabíl sem í eru vörur í Kerbúðina. Sem sé formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun laugardaginn 15. júní og er opnunin…
Formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun 15. júní kl. 14:00
