Komið hefur í ljós að vegur blæðir á nýju klæðningunni, þar sem þungaflutningar hafa verið all nokkrir síðustu daga í hitanum þá hefur verið ákveðið í samráði við verktaka að banna þá þar til hiti breytist. ATH! lóðarhafi ber alfarið…
Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á gróðureldum. Reykingafólk…