• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

17. júní 2019 – Gleðilega þjóðhátíð kæru Kerhraunarar

17. júní 2019 – Gleðilega þjóðhátíð kæru Kerhraunarar

Enn og aftur rennur upp dýrðardagur í Kerhrauni en eins og allir vita hefur sumarið látið sjá sig og sólríkt hefur verið í margar vikur, þessu fylgir þó einn ókostur og það er þurrkurinn, vonum við að veðurguðinn taki upp…

By Guðrún Njálsdóttir | 17.júní. 2019 | Óflokkað |
Read more

Formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun 15. júní kl. 14:00

Formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun 15. júní kl. 14:00

Það er ekki að spyrja í dugnaði Tótu, hún er í þessum skrifuðu orðum á leið niður kambana á flutningabíl sem í eru vörur í Kerbúðina. Sem sé formleg opnun Kerbúðarinnar er á morgun laugardaginn 15. júní og er opnunin…

By Guðrún Njálsdóttir | 14.júní. 2019 | Óflokkað |
Read more

Allir þungaflutningar bannaðir meðan á hitabylgjunni stendur

Komið hefur í ljós að vegur blæðir á nýju klæðningunni, þar sem þungaflutningar hafa verið all nokkrir síðustu daga í hitanum þá hefur verið ákveðið í samráði við verktaka að banna þá þar til hiti breytist. ATH! lóðarhafi ber alfarið…

By Guðrún Njálsdóttir | 11.júní. 2019 | Óflokkað |
Read more

Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu

Tilkynning frá Brunavörnum Árnessýslu

Brunavarnir Árnessýslu vilja beina því til sumarhúsaeigenda og íbúa á Suðurlandi að fara varlega með eldfæri út í náttúrunni í þeirri þurrka tíð sem nú stendur yfir. Gróður er víða orðinn mjög þurr og því aukin hætta á gróðureldum. Reykingafólk…

By Guðrún Njálsdóttir | 11.júní. 2019 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2019 – Frábær dagur með frábæru fólki

G&T dagurinn 2019 – Frábær dagur með frábæru fólki

Dagurinn rann upp bjartur og fagur en hér verður ekki sérstaklega minnst á hitann þó góður hafi hann verið langt fram eftir degi. Byrja þurfti á því sem frá var horfið kvöldið áður og það var að klára að moka…

By Guðrún Njálsdóttir | 1.júní. 2019 | Óflokkað |
Read more

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



júní 2019
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« maí   júl »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress