Loksins er komið að einhverjum stærstu framkvæmdum sem félagið okkar og félögin sem standa að Samlagsveginum hafa staðið fyrir en það er að klæða samlagsveginn með varanlegu efni. Framkvæmdin mun taka 4 daga og í dag var dagur eitt. Hefilmaðurinn…
Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1
