Vegna óvenju góðrar tíðar og þar sem frost er farið úr jörðu þá lýkur þungatakmörkunum viku fyrr en ætlað var eða að kvöldi 12. maí.
Þungatakmörkunum lýkur að kvöldi 12. maí

Vegna óvenju góðrar tíðar og þar sem frost er farið úr jörðu þá lýkur þungatakmörkunum viku fyrr en ætlað var eða að kvöldi 12. maí.