• Kerhraun Facebook

Kerhraun

félag frístundahúsaeigenda

  • Heim
  • Um félagið
  • Skipulag
    • Útivistarsvæði
  • Innskrá
  • Myndavél
  • Hliðið

Undirbúningur fyrir gróðursetningu flöskutrjáa – holugröftur

Undirbúningur fyrir gróðursetningu flöskutrjáa – holugröftur

Eins og svo oft áður hefur komið fram þá tókst okkur Kerhraunurum að safna flöskum sem nægði til þess að kaupa 60 Stafafurur og er það yndislegt að okkur hafi tekist að nurla þessu saman. Ákveðið var að allar fururnar…

By Guðrún Njálsdóttir | 31.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Dittað að ýmsu í Kerhrauni 30. maí 2019

Dittað að ýmsu í Kerhrauni 30. maí 2019

  Fyrsti hluti T dagsins fór fram í blíðskaparveðri og tilvalið að kíkja á það sem ekki virkaði, Hörður og Finnsi brugðu undir sig betri fætinum og Gunna hökti með. Byrjað var á því að laga fyrra Kerhraunsskiltið en það…

By Guðrún Njálsdóttir | 31.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní

G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 1. júní

  Kerhraunarar – tökum höndum saman og mætum! –  Hittumst við endann á beina kaflanum kl. 13:00 Enn er komið að þessum skemmtilega degi okkar Kerhraunara, G&T deginum sem allir geta verið sammála um að afrakstur fyrri ára sé orðinn…

By Guðrún Njálsdóttir | 28.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Stjórnarfundargerð 2. fundar haldinn 25. maí 2019

Stjórnarfundargerð 2. fundar haldinn 25. maí 2019

Sjá innranet.

By Guðrún Njálsdóttir | 27.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR

Vegaframkvæmdir 2019 – AÐALDAGUR

WOW hvað það var æðisleg tilfinning að klæðningardagur var degi fyrr en áætlað var og 22. maí rann upp svo fagur að það hálfa væri nóg. Borgarverk var mætt um kl 9:00 en þar sem hitabylgja hafði verið deginn áður…

By Guðrún Njálsdóttir | 23.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2

Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 2

Áður en sólin náði að rísa að morgni þess 21. maí voru allir komnir í startholurnar enda sama sumarblíðan og daginn áður, Hallur enn á lífi eftir matinn minn þannig að planið var sáraeinfallt „halda vel á spöðunum“ fram á…

By Guðrún Njálsdóttir | 23.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1

Vegaframkvæmdir 2019 – Dagur 1

Loksins er komið að einhverjum stærstu framkvæmdum sem félagið okkar og félögin sem standa að Samlagsveginum hafa staðið fyrir en það er að klæða samlagsveginn með varanlegu efni. Framkvæmdin mun taka 4 daga og í dag var dagur eitt. Hefilmaðurinn…

By Guðrún Njálsdóttir | 20.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Framkvæmdir verða á Samlagsveginum frá 20. – 24. maí 2019. KEYRT INN FRÁ BÚRFELLSVEGI Á FRAMKVÆMDATÍMANUM

Framkvæmdir verða á Samlagsveginum frá 20. – 24. maí 2019. KEYRT INN FRÁ BÚRFELLSVEGI Á FRAMKVÆMDATÍMANUM

Loksins er komið að þessum stóru framkvæmdum samlagsfélaganna sem allir geta verið sammála um að sé mikil búbót fyrir okkur félagsmenn. Framkvæmdir hefjast á mánudagsmorgun um 8:00 með hefilvinnu, þess ber að geta að okkar ágæti heflari til margra ára…

By Guðrún Njálsdóttir | 18.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

G&T dagurinn 2019 verður haldinn laugardaginn 1. júní nk.

G&T dagurinn 2019 verður haldinn laugardaginn 1. júní nk.

Enn og aftur er komið að okkar sameiginlega vinnudegi sem er ekki bara skemmtilegur heldur gerist það þegar fólk kemur saman þá kynnumst við hvort öðru og það myndast tengsl sem jafnvel leiða til mikillar vináttu sem er svo yndislegt. Í…

By Guðrún Njálsdóttir | 15.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more

Flöskurnar urðu að næstum 30 trjám

Flöskurnar urðu að næstum 30 trjám

Gleðilegustu fréttir dagsins er þær eins og segir í fyrirsögn að losum gærdagsins varð að næstum 30 trjám eða 65.240 kr.. Takk enn og aftur „losarar“ góðir, höldum þessum dugnaði áfram KERHRAUNARAR…)))

By Guðrún Njálsdóttir | 12.maí. 2019 | Óflokkað |
Read more
  • « Previous

Fyrir nýja Kerhraunara

Gagnlegar fyrstu upplýsingar

Snjómokstur 2025


Fyrirvarinn á snjómostrinum er:
EF VEÐUR LEYFIR.
INN kl. 18:00 og ÚT 15:00

Dósasöfnun Kerhraunara

OPNUNARTÍMAR GÁMASTÖÐVAR

NÝR OPNUNARTÍMI

Myndavélar – Leiðin austur

LEIÐIN AUSTUR

Umgengnisreglur Kerhrauns



maí 2019
M Þ M F F L S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« apr   jún »

Færslusafn

  • Kerhraun Facebook
Copyright ©2025 Kerhraun | Theme by: Theme Horse | Powered by: WordPress