Í dag var fyrsti vetrardagur og um leið fyrsti dagur vetrarmánaðarins sem nefnist Gormánaðar. Fyrsti vetrardagur er einnig nefndur vetrarkoma en veðurguðinn nennti ekki að gera neitt í dag og því var þessi dagur afar fallegur alveg frá morgni til…
Fyrsti vetrardagur var í dag laugardaginn 27. október 2018
