Í ár verða engir „Barna Ólympíuleikar“ því miður, er þá ekki málið að hittast við varðeldinn sem verður raunverulegur í ár um kl. 21:00. Hans okkar hefur lofað glæsilegum eldi og því þarf fólk bara að koma með góða skapið…
Varðeldur um VERSLÓ 2018 – hittingur kl. 21:00
