Það eru örugglega margir sem ekki vilja muna mikið eftir sumrinu 2018 enda með eindæmum úrkomusamt og meðalhiti frá 15. júní til 15. júlí aðeins 9° sem verður að teljast frekar lélegt. Hvað sem því líður þá erum við öll…
Vætusumarið mikla í Kerhrauni árið 2018
