Þungatakmörkunum verður aflétt að kvöld 8. maí nk. Margir eru í framkvæmdahug og ættu því að fara að geta planað verk sín. Hafa skal í huga að verkárni er alltaf góð og lóðarhafi ber alla ábyrgð á þeim framkvæmdum sem…
Samlagsstjórn blæst til framkvæmda

Þó veður séu válynd þessa dagana þá heldur Samlagsstjórnin sig við ákvarðanir sem teknar voru í kjölfar aðalafunda. Eins og flestir vita þá er eftir að setja yfirlag á „Gömlu Biskupstungnabrautina“ sem fékk mikla umönnun í fyrra. Snemma í morgun…