Loksins, loksins er komið að því að halda G&T daginn en það hefur mikið gengið á í veðrinu þetta vorið og ekki verið hægt að taka upp tré fyrr en langt var liðið á vorið, svo fór fólk á „eyðslufyllirí“…
G&T dagurinn verður haldinn 9. júní 2018 og hefst kl. 13:00
