Nú eru aðeins nokkrir dagar í að jólahátíðin hefjist og jólaundirbúningurinn er á lokametrunum hjá flestum. Jólin er skemmtilegur tími en undirbúningurinn og umstangið í kringum jólin verður oft allt of yfirgengilegur. Við megum ekki gleyma því að njóta jólaundirbúningsins…
Jólakveðja til Kerhraunara 2017
