Það verður að segjast eins og er að þetta er frétt sem gleður marga og meðal annars gleður þessi frétt örugglega Kerhraunara sem eru að vona að veturinn verði snjóléttur og nú er bara að krossa fingur og vona…
Langtímaspár benda til nokkurra vikna friðar frá lægðum
