Grímsnes- og Grafningshreppi hefur borist fjöldi fyrirspurna frá einstaklingum sem eiga fasteignir innan sveitarfélagsins um tilhögun álagningar fasteignaskatts á árinu 2017 en fasteignareigendum sem fengið hafa leyfi til heimagistingar hefur verið gert að greiða sama skatthlutfall fasteignarskatts og fasteignareigendum almenns…
GOGG – fasteignagjöld – heimagisting
