Það hefur heldur farið stækkandi leiksvæði barnanna en eins og segir þá gerast góðir hlutir hægt. Nú hefur eitt leiktæki bæst í hópinn en það er trambólín sem vonandi kemur til með að skemmta börnunum, þó hefur heyrst að það…
„Útí móa“ stækkar með hverju árinu sem líður
