Páskar 2017 eru nú í hámarki og tilefni til að óska ykkur gleðilegra páska. Árið 2017 eru páskar haldnir í björtu, köldu, sólríku og vindasömu veðri. Það var margt um manninn í Kerhrauninu og stanslaus renningur af bílum að koma og fara þannig…
Gleðilega páskahátíð kæru Kerhraunarar
