23. febrúar 2017 er smá vetrarlegt um að litast í Kerhrauninu eftir nánast snjólausan vetur, veðurspá er ekki góð fyrir morgundaginn og fólk varað við að ferðast, það er moksturshelgi þessa helgi og því verður að taka tillit til veðurs…
Veðurguðinn að leika sér 23. febrúar 2017
