Með sameiginlegu átaki um flöskusöfnun þá er þetta bara yndislegt og gaman að geta sýnt ykkur hvað þið eruð dugleg að safna og Steinunn og Hallur að skila. Þökk sé ykkur öllum, því vorum við ekki löngu byrjuð á þessu…
Það klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling
