Ísland er á meðal átta bestu knattspyrnuþjóða í Evrópu. Það er ljóst eftir sögulegan sigur á Englandi þegar þjóðirnar mættust í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í Nice 27. júní. Lokatölur 2:1 og íslenska landsliðið heldur áfram að skrifa nýja kafla…
Ísland áfram eftir sögulegan sigur – sendu Englendinga heim
