Mynd að morgni og mynda að kveldi, en forsíðumyndin er tekin að kvöldi og ef þessi dagur fer ekki í pottinn „besti dagur ársins“ þá má ég hundur heita. Kóróna á toppi Búrfellsins
14. júní 2016 – sól og sumar í Kerhrauni – Áfram Íslands

Mynd að morgni og mynda að kveldi, en forsíðumyndin er tekin að kvöldi og ef þessi dagur fer ekki í pottinn „besti dagur ársins“ þá má ég hundur heita. Kóróna á toppi Búrfellsins