Það hefur ekki farið fram hjá neinum að þessi vetur er farinn að fara í taugarnar á ansi mörgum og kominn tíma á að hann hætti að vera svona uppstökkur og sýni á sér blíðari hlið með batnandi veðri. Laugardagurinn…
Laugardagurinn sem rafmagnið fór af og hitaveitan líka
