Þar sem næst síðasti dagur janúarmánaðar er runninn upp er ekki úr vegi að eiga mynd úr Kerhrauninu enda ærin ástæða til, þetta verður ekki mikið fallegra það er alveg óhætt að fullyrða það. Það er líka full ástæða að…
30. janúar 2016 – Fagurt í Kerhrauninu og styttist í vorið
