Nú líður að jólum og aðventan leið allt of hratt þetta árið. Margir velta fyrir sér hvernig þessi jól verði. Svarið liggur innra með okkur hverju og einu. Þau verða gleðileg ef við óskum þess og sjáum björtu hliðarnar í lífinu. Mörgum…
Jólakveðjur til Kerhraunara
