Síðasta verk jólasveinsins áður en hann yfirgaf Kerhraunið var að kveikja ljósin á jólatrénu og hann náðist á mynd. Sammál því sem segir í textanum, „Nú mega jólin koma fyrir mér“ ?
Jólasveinninn kveikti á jólatrénu 2015

Síðasta verk jólasveinsins áður en hann yfirgaf Kerhraunið var að kveikja ljósin á jólatrénu og hann náðist á mynd. Sammál því sem segir í textanum, „Nú mega jólin koma fyrir mér“ ?
Hallur reyndi að fara í Kerhraunið og fréttir af þeirri för eru að, nokkrar bílar niður við Biskupstungnabraut þar með talinn jólasveinabíllinn. Hann komst upp að Hólaskilinu og kom þá bara í vegg sem nær alveg að Kerhraunsskiltinu. Þar er pickup bíll sem…
Á fallegum sunnudagsmorgni 6. desember 2015 kom jólasveinninn í Kerhraunið en hann átti erindi þangað, auðvitað komst jólasveinabílinn bara rétt út af Biskupstungnabrautinni og þaðan hóf sveinki göngu sína í Kerhraunið. Hann sá för eftir jeppa sem svo reyndist bara hafa farið…