Það er að myndast smá þema í hluta Kerhraunsins, þessi hluti er að verða frekar rauður og spurning hvers vegna. Moulin Rouge (Rauða Myllan) prýðir París og hafa margir skemmt sér þar í gegnum árin, „Rauða hverfið“ er í Amsterdam…
„Rauða Myllan“, „Rauða hverfið“, en í Kerhrauni er hvað?
